Ég er oft að spá í hvort það séu komin höx í Battlefield 1942?

Það er gaur sem kallar sig “kallinn” hann flaug áðan framhjá mér og ég dó? Hvað er að gerast?
Er ekki hægt að fá svona “Haxvörn” ef þessi svokölluð “höx” eru til?
Allavena finnst mér þetta ótrúlega pirrandi. Svo hef ég líka verið að skjóta kall og þá allt í einu fær einhver annar gaur killið og hann var langt frá.
Hvað er svona skemmtilegt við að haxa? Marr græðir ekkert á því! Allavena þá er mér sama þótt þetta fara ekkert inn en bara að segja frá og ef eitthvað svona hefur gerst fyrir ykkur endilega segið frá…

eXXoN