Var að klára bók númer 2 eftir hann, þ.e. sem ég hef lesið.

Sú heitir “Fylgsnið” og hún er um hjón sem að lenda í bílslysi, bíllinn veltur ofaní á og maðurinn drukknar. Endurlífgunar-lið á spítalanum líst svo vel á hann sem “tilraun” að þeir ákveða að lífga hann við. Maðurinn er í alla staði eðlilegur nema hvað hann sefur illa og fær martraðir. Síðan fer hann að fá “martraðir” í vöku…
Það kom “eitthvað” með honum tilbaka……

Hin bókin sem ég las eftir hann heitir “Óttist eigi” og er um mann sem að er haldinn sjalfgæfum sjúkdómi og lifir því og hræsist í dimmunni á kvöldin, dag einn andast pabbi hans og þá dregst hann inn í að er virðist endalausa og óhunganlega atburðarás.

Ég á eftir að lesa fleiri bækur eftir hann það er alveg á hreinu.

Gef þessum rithöfundi 8½ stjörnu af 10 mögulegum.

Hvað með ykkur?