Ég hef mjög gaman af góðum spæjarasögum. Tveir bestu spæjara höfundarnir sem ég þekki eru Dashiel Hammett (Maltese Falcon) og James Crumley. Mér þætti gaman að heyra fleiri nöfn sem eru í þessum klassa… Þá meina ég auðvitað hard-core detective novelists!