Það eru tvær bækur sem ég er að spá í það að lesa.
Fyrsta lagi er það Max og Helena eftir Símon Wiesenthal og hin er
Hvíta Rósin eftir Inge Scholl.
Sko ég var að lesa Dagbók Önnu Frank og ég var ekkert sérstaklega ánægður með hana.En ég las ævisöguna hans Leifs Müller þar á undan og ég var rosalega spenntur og fylltist allur bæði af ótta og fékk þessa ógeðistilfinungu af og til þegar hann var að segja frá þessum ógeðslegu hlutum.
Og einnig ef þið vitið af einhverjum svona bókum sem segja frá einhverju eins og þessar tvær bækur sem ég hef verið að lesa því eg hef alveg rosalegan áhuga af þessari tegund af sögum.
En allavega ef þið hafið lesið aðra hvora bókin þá megið þið vera svo væn að segja mér hvora bókina þið eru sátt með.
KV