Gleðileg jól hugarar.
Ég vil endilega tala um jólabækurnar því flestir fá nú bækur í jólagjöf og alltaf jafn kósí að lesa svona í jólafríinu ef maður hefur fengið einhverja góða bók.
Ég ætlaði að spurja ykkur hvaða bækur væru sem ykkur langaði í þetta árið en þegar ég leit yfir greinarnar hér og þar sá ég greinina óskalisti og er spurt þessarar spurningar í henni en því langar mig doldið að spurja um annað.
Hvaða höfundar finnst ykkur vera skemmtilegir og hver er uppáhaldsbókin ykkar.
Ég sjálf á ekki neinn sérstakan höfund og ég hef lesið margar skemmtilegar bækur.
Hvaða bók haldið þið að eigi eftir að vera vinsælust í ár og ef þið ætlið að gefa einhverjum bók getið þið gefið einhverjar tilhögur hvað er sniðugt.
Mér finnst líklegast að eyðurmerkurdögun eigi eftir að vera vinsæl í ár en ég veit ekki hver á eftir að vera vinsælust en allir geta samt kíkt í bókatíðindi sem komu ekki fyrir löngu inn á öll heimili og þið ættum því að vera með það ef einhver hefur ekki hent því.
Kv. Halla