Hvíta Kanínan eftir Árna Þórarinsson

Hvíta kanínan heitir bók sem ég las um daginn. Hún fjallar um mann sem heitir Einar og hann er blaðamaður. Framkvæmdar stjóri blaðsins sendi Einar til Spánar í orlof vegna mikils vinnuálags og þreytu. Hann tók dóttur sýna með sér hana Gunsu. Þegar nokkrir dagar voðu liðnir var einni stelpuni úr hópnum nauðgað. Og síðan nokkrum dögum eftir nauðgunina átti fararstjórinn Elsa Gröndal að fara með hópnum í kynningarferð en mætti aldrei. Eftir nokkra klukkustunda bið fór Einar að heimili Elsu og bankaði að dyrum. Einginn kom til dyran og þá tók Einar uppá því að fara innum gluggan á íbúðinni og þegar að hann var kominn inn sá hann hana liggja þar inni láttna í sófanum, og það var búið að skera hana á háls. Einar hringdi í lögregluna og tilkynnti morðið. Einar fór að hugsa um gamlan lögfræðing Alfreð G. Hauksson sem er búsettur á Spáni. Og hann finnur það út að Alfreð og Elsa eru systkini. Einar fer að gramsa einhvað í einkamálum Alfreðs og eitt kvöldið er Gunsu dóttir hans rænt. Einar finnur teingsl milli alla þessa atburða naugunnarinnar, morðsins og mannránsins. Hann fer og hittir Alfreð og talar við hann og spyr hvar dóttir hans er. Síðan eftir nokkra daga er Gunsu skilað. Einar kemst einnig að því, að um stóran barnakláms hring sé að ræða og allt þetta teingist honum á einhvern hátt. Einar fer síðan heim og lýkur erfiðu ferðalagi. Hann tekur síðan aftur við sinni eldri vinnu.


Mér fannst þessi bók ágætt, en svolítið ruglingsleg á köflum en líka mjög spennandi þar á milli.

Kv. Vedde