Gamli iMac DV SE ‘inn minn getur ekki bootað upp í
mac os 8 og það eina slæma við það er að Dark Colony virkar ekki (hann er hvort eð er ekkert merkilegur).

Ég skil ekki hvaða væl þetta er yfir 9’unni hjá sumu fólki á netinu.

Ég meini ef þú ert með svona nýjan makka (2003) þá
getur þú keyrt allt á x'inu hvort eð er nema leikir/forrit sem eru það gamlir að system requirementin eru hvort eð er skítur á priki!

En ein spurning í lokin: Ef ég skil þetta allt saman rétt þá er það bara 9'an sem er dauð? Er ekki allt annað (t.d. LinuxPPC og önnur non apple) alveg að meika það á vélunum?