Jæja nú er Warcraft 3 komin og fór ég og keypti mér hann í gær í BT á 4.990 og er búinn að spila hann þó nokkuð, hann er bara snild. Leikurinn svínvirkar á iBook 500 mhz 8 MB VRAM og 384 MB RAM í 1024x768x32 bita upplausn og flesta featusa stillta á Low eða Medium (munar mjög litlu á þessum featusum) í 9unni í Single player en 800x600x32 á Battle.net. Leikurinn er hinsvegar hrottalega hægur í sömu stillingum í 10unni og varð ég að stilla hann á 640x480x32 til að fá almennilegan hraða en halda samt meðal gæðum…

Prufaði hann einnig á G3 266 mhz með 16 MB VRAM og 160 MB RAM og spilaði hann svona svosem spilanlega í 640x480x32 með alla featusa í low í 9unni en var algjörlega óspilanlegur í 10unni var svo sem ekki hissa á því.

En svona fyrir þá sem vilja vita er Requirementin:

“Macintosh® Os 9.0 or higer/Mac OS X 10.1.3 or higher:
• 400 MHz G3 processor • 128 MB of RAM • 16 MB ATI Technologies or nVidia chipset 3D video card • 700 MB HD space • 4X CD-ROM drive ”

Recommended:

• 600 MHz processor • 256 MB of RAM • 32 MB 3D video card.

Eins og sjá má er ekki alvega að marka þessi requirements.

Ætla testa hvenig hann keyrir á iMac SE 400 mhz, 8 MB VRAM, 384 MB RAM á morgun og svo kanski líka á Cube og G4 450 mhz.<br><br>—————————————-
<a href="http://www.hugi.is//leikjatolvur/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Hansi“><img src=”http://simnet.is/hansr/hugi.gif“><BR></a><a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Hansi&syna=msg“>Senda skilaboð<BR></a><a href=”http://psx.emuscene.com">Hansi's Mac-PSX Emuscene</a