ég er í vandræðum með macbook tölvuna mína og hef ekki fundið neitt um það ennþá með google eða á maclantic

fyrst er það að þegar ég er að horfa á dvd mynd þá þegar hún verður batteríislaus slekkur hún fyrirvaralaust á sér, gefur mér enga viðvörun fyrst eða neitt, hún gerði það en ekki lengur

annað er að hún les bara dvd diska, og spítir öllum tónlistardiskum úr sér án þess að spila þá

þriðja er að það kemur stundum error þegar ég starta henni upp sem segir superdrive update error 2.0

fjórða er að ég var að spá í hvort það væri hægt að spila exe skrár hérna

ef einhver gæti hjálpað mér með þessi atriði it would mean the world for me :)
Ofurhugi og ofurmamma