Sælir félagar.
Nú er ég Pc eigandi en einnig Mac eigandi. Ég nota aðalega maccan í skólanum. Í pc næ ég í helling af efni og nota hana meira heima.
Um jólin fékk ég sjónvarpsflakkara og er ég að spá í hvernig skuli formata hann fyrir mína notkun.

Ég las um 3 leiðir sem ég birti hér á ensku.
-NTFS: Primarily Windows, Macs can read from it but cannot write.
- HFS+: Primarily Mac, Windows cannot read nor write on to.
- FAT32: Both Mac and Windows can read & write to.

Hef samt heyrt að Fat32 sé ekki gott fyrir stóra harða diska og að fælar stærri en 4 gb komist ekki á Fat disk.
Ég á allavega 500 gb sato disk og endilega segið ykkar hugmyndir og hverju þið mælið með.
Takk fyrir :)