Það gæti vel verið að það sé til, hann hinsvegar virkar ekki nema að þú leyfir honum það (þeas. gefir honum passwordið að tölvunni þinni)
OS X er byggt um þannig að forrit og stýrikerfi hafa ekki heimild til að gera neitt nema að þú leyfir þeim það. Þess vegna er maður alltaf beðinn um password þegar að maður er að installa eða uppfæra eitthvað. Því að stýrikerfið sjálft hefur ekki heimild til að breyta neinu. Það verður að fá leyfi frá þér.
Og svo lengi sem að þú skrifar ekki passwordið þitt í glugga sem að þú kannast ekki við (það er oftast sagt hvaða forrit þarf að breyta kerfinu, þannig að þú ættir að vita hvort þetta sé eitthvað sem þú ert að gera, eða hvort þetta sé eitthvað utanaðkomandi) þá ættiru ekki að vera í neinni hættu.
skil ekki af hverju ónefndir hugbúnaðarrisar eru ekki að nota sama kerfi. Mér finnst þetta gjörsamlegt grundvallaratriði í öryggi kerfisins.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF