Var aðeins að pæla í að reyna að fá mér iPod touch frá bandaríkjunum og var strax hugsað til tollsins og alls þess aukakostnaðar í kringum það. En svo var mér sagt að maður gæti keypt sér hluti undir 30.000 kr og komið með þá til landsins án þess að vera tollaður? Er þetta rétt? veit einhver?