Sælir Mac-a hugarar :)

Maclantic fimmtudagur 18. október 2007

Í dag hefur komið í ljós að nýjasti iPod-spilarinn frá Apple, sem er í raun lófatölva, verði flokkaður sem upptökutæki og því bera há vörugjöld annað en mörg önnur tæki bera nú til dags.

Bjartar vonir voru um að tækið yrði flokkað sem lófatölva, þar sem það spilar ekki einungis tónlist heldur getur farið á netið ásamt mörgu öðru.

Verðið á iPod touch 16GB mun því vera í kringum 53.990 kr í stað 39.990 kr. hefði tækið ekki fengið fyrrnefnda toll á sig.

Hvað segið þið notendur? Er ekki kominn tími á stríð?
Er virkilega ekki kominn tími á að við látum heyra í okkur neytendum hvað varðar þessa fáránlegu háu tolla?

Tjáið ykkur um málið og komið með hugmyndir um hvernig við getum mótmælt iPod-tollinum.

Persónulega finnst með þessi skatt lagning á MP-3 spilurum út í hött, en er þetta ekki vegna STEF-s alltaf að væla. ÆÆÆ það stolið fyrir xxx summu og flytejndur fá ekki neitt.

Eigið góðan dag þarna úti, og farið varlega í rokinu.