Ég er hættur að nota Safari í MacBook tölvunni minni og langar að nota Firefox. En þegar ég fæ e-mail í gegnum msn-ið þá opnast það allt í Firefox. Ég reyndi að eyða Safari en þá opnast Word.

Getur einhver leiðbeint mér hvernig ég get stillt Firefox sem aðal vafrarann minn…?

Bætt við 14. október 2007 - 17:04
Auðvitað meina ég að e-mailið opnast í Safari, afsakið…