"Spy" myndir af nýjum G4 leka út Í dag birtust myndir af mögulegu nýju útliti á nýju turnunum frá
Apple. Apple eru búnir að láta fjarlægja myndirnar af síðunni
sem var á www.macOSX.org, Það sem helst mátti lesa út úr
nýju hönnunninni voru 2 týpur í stað einnar, og Harman
Kardon hátalari, ekki ósvipaður þeim sem hægt er að kaupa
staka, var inngreyptur í húsið.

Gaman að sjá hvort þetta stenst.