Nú rek ég ég sögu Róherrana og ætla ég að vanda mig við frásögnina eins vel og ég get og reyna valda ekki vonbrigðum. Þetta verður meðal löng grein að ég held og vonandi hafið þið gaman af líkt og ég.Ath!! ég get vissulega ruglast á heitum þannig látið ykur ekki bregða ef þið sjáið eitthvað sem er skrítið. Vindum okkur í frásögnina!!!



Róherrarnir, sem þýða “höfðingjar hestana” á Sindarin, voru einir af kynstofninum sem fyrst voru nefndir Norðmennirnir. Norðurmennirnir voru mjög fjölmennt fólk sem lifðu og döfnuðu á völlunum milli Káldá (Celduin) og svo skóginum Mirkviði. Þeir bjuggu sér til bústað í landi að nafni East Bight sem er eins konar stór rjóður inní Mirkvið skóginn sjálfan. Það mætti segja að það lægji næstum beint til austurs af Dol Guldúr. Norðmennirnir vor afbragðs menn í því að ala upp hesta og voru mjög háðir þeim ef svo má að orði komast. Þeir voru ánægðir á þessum slóðum og voru helst þekktir fyrir reiðmennsku sína og þolraun. Þeir voru þeir sömu menn sem fóru vestur forðum daga og tóku þátt í orrustunum sem háðar voru gegn Melkori með Eldunum(Eldar). Með þessum hætti unnu þeir fyrir dýrðir og frægðir við Dúndanana eða Númeronana. Það vill svo til að þessir menn(Norðurmennirnir)gætu verið náskyldir(ekki viss hvernig á að beygja skyldur, frændur) þriðja og stærsta húsi Edain sem var stjórnað að húsi Hadors.



Norðurmennirnir hafa þjónað Gondor eins og þeir ættu eitthvað inni hjá þeim(Bulwark), þótt að Gondorar höfðu ekki leist eið þeirra fyrir hjálpina sem Norðmennirnir veittu þeim. Það er greinilegt að Gondorar höfðu völd yfir Norðmönnum og Norðmenn hafa svarið eið við þá og nú uppfyllt hann en Gondorar ekki sætt sig við að hann væri uppfylltur og þannig ekki veitt þeim lausn. Þótt í byrjun, var náið samband milli þessara fólka og Gondora.



Um veturinn árið sextánhundruð þrjátíu og fimm á þriðju öld, mikil sótt herti á Mið-garð og Norðmennirnir veiktust margir hver og nærri helmingurinn að þeim dáinn. Og hestanir hlutu þau sömu ömurlegu örlög. Það tók Norðmennina afar langan tíma að ná sér á strik aftur eftir þessar hræðilegu hermmingar og þegar Gondorar voru komnir í orrustunar á völlunum(the battle og the Plains, ég kann ekki að þýða)urðu Norðmennirnir að bráð hins illa.



Það var háð orrusta á völlunum af Gondorum og Austlingum(Easterling). Þessir menn, Austlingarnir urðu fyrir einhverra ástæðna vegna ekki sóttinni að bráð og komu því frá austri og börðust í mörgum orrustum með Gondorum í næstum hundrað ár. Meðan á orrustunni á völlunum yfir stóð, konungur Narmacil II sendi mikinn hluta af hernum sínum suður til af Mirkviði til að reyna safna saman einhverrum af Norðmönnunum sem þar ráfuðu um en þeir voru allir sigraðir, konungur þeirra dó árið átjánhundruð fimmtíu og sex á þriðju öld.



Her Gondors flúði suður til Íþilíu og voru þar með raktir burt af löndum sínum austur af Anduin. Hinsvegar urðu Norðmennirnir viðskila. Sumir af þeim fóru yfir Káldá og sameinuðust við mennina af Dal(Dale)af Erbor sem voru ættmenn þeirra. Hinn hlutinn af Norðmönnunum flúði til Gondors en aðrir sem voru í för með þeim til Gondors settust að við áina Anduin og var þeirra höfðingi Marvin(Marhwini sonur Marhara(Marhari). Fólk Marvins, ásamt öðrum flóttamönnum sem komið höfðu út úr skóginum, voru byrjunin á því fólki sem síðar meir var nefnt Éothéod(ég treysti mér algerlega ekki til að þýða þetta), sem voru komnir af Róherrunum.
Ég ætla að hafa útskýringuna á ensku því að þið ábyggilega náið henni miklu betur svoleiðis í kollinn á ykkur heldur en ef ég fer að þýða:


Marhwini was a descendant of Vidugavia, the once “King Of Rhovanion”, whose daughter had been taken to wife by Valacar the son of King Romendacil II. This marriage, and the subsequent mixing of blood, had led to the kinstrife in Gondor, but also allows for the relationship of the Éothéod with the Kings of Gondor



Þá er fyrri hlutinn af þremur í sögu Róherrana lokið og mun þá örugglega næsti partur koma mjög bráðlega. Ég hef þetta í þremur pörtum því að þá vonast ég til þess að Tolkien aðdáendur verði spenntir og heimsækli áhugamálið oftar.

ES. Ég mun skrifa heimildinar í þriðja hlutan af sögunni.


*J*D*M*