Jæja, nú vantar okkur trommuleikara. Ég ætla ekki leggja í það að útskýra stefnuna neitt gríðarlega, en þetta er mjög proggað dót, og má nefna bönd eins og Gorguts, Spawn of Possession, Sikth, gamla Momentum, Cynic og Strapping Young Lad sem dæmi um tónlist sem meðlimir bandsins stúdera að einhverju marki, en heildarsamsetning þykir mér nokkuð frumleg… Ég vil ekki gefa upp neitt mikið því við viljum ekki gera neitt af opinberlega fyrr en við höfum eitthvað concrete í höndunum, en erum á...