Í dag þegar að ég skrifa þessa grein þá er Sunnudagurinn 14 Desember og ekki nema 10 dagar til jóla. Þriðji dagur í aðventu ber einnig upp á þennann dag. Í mínum skilningi þá eru Jólin heiðin hátíð því að slík hátíð sem að ber þetta nafn hefur verið þekkt í heiðnum sið til þess að fagna því að sólin fari að hækka aftur á lofti og eru jólin þá miðuð við vetrarsólstöður. Hitt sem að á enskri tungu kallast ,,Christmas´´ ætti í raun að útleggjast sem ,,Kristsmessa´´ og er afleiðing af því að hin...