Blessuð og sæl, ég ætla hér að segja ykkur frá seinustu tölvu árunum mínum. Ég byrjaði með þannig séð 7 ára (mjög snemmt :P ) að spila C.S beta. Eiginlega bara af því frændinn minn var að spila hann en ég varð hooked einsog og hann og var orðinn frekar góður. Allavena, spila hann í nokkur ár þangað til ég fæ PSX, ég spilaði hana ekkert svo mikið en svo kom PS2. Þá missti ég mig í henni og spilaði Final Fantasy leikina og einhverja aðra. Svo kom WoW.. WoW breyti lífinu algjörlega, for the...