Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

X3 (18 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ég gerði greinilega rétt í því að missa ekki trúna á X-Men: The Last Stand. Hún er frábær. Stórkostleg og mikilfengleg og falleg og dramatísk. Ég get ekki sagt ykkur hversu glaður ég er. Ég er einnig ákaflega stoltur og ánægður með íslenska áhorfendur. En þeir klöppuðu þegar Wolverine sparkaði í pung og glöddu mig óskaplega.

Merry X-Day (13 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Gleðilegan X-Dag, fólk. Ef þið skiljið ekki hvað ég meina með X-Dag, þá meina ég vitanlega frumsýningardag X-Men: The Last Stand.

Civil War (10 álit)

í Myndasögur fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ætlar einhver að fylgjast með Civil War?

Bones (2 álit)

í Spenna / Drama fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Sá fólk Angel, eða David Boreanaz eins og hann er víst byrjaður að kalla sig, í Bones? Mér finnst þetta ágætir þættir, re´tt undir meðallagi sem stendur. En Boreanaz er helvíti góður. Gaman að sjá hann aftur. Hvað fannst ykkur um Bones?

Season 2 (2 álit)

í Spenna / Drama fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Er Ríkissjónvarpið búið að sýna aðra seríu af Veronica Mars eða? Hef ég misst af heilli seríu? Er heimurinn að enda?

Black Spidey (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ef þið hafið ekki þegar séð þetta… http://www.superherohype.com/images/spidey3.jpg Cool

Another Duel (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég veit ekki hvort þetta hefur komið áður í “einvígunum”, en mér liggur forvitni á að vita… American Beauty vs Wonder Boys Einhverra hluta vegna minna þessar frábæru myndir mig sífellt á hvor aðra. Tvær af mínum uppáhalds myndum og get ég ómögulega gert upp á milli þeirra.

Quicktime (2 álit)

í Netið fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Quicktime er öfugsnúið og pirrandi. Það virkar ekki i Mozilla lengur, það kemur alltaf bara mynd af Quicktime filmu með brotið horn. Þetta er ógeðslega pirrandi. Getur einhver sagt mér hvernig ég laga þetta?

Saw II - Gagnrýni (61 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Framhald myndarinnar Saw, sem skefldi hópinn ekki nema fyrir ári síðan held ég, ber hið frumlega heiti Saw II. Í þetta sinn er það fleira fólk sem vaknar upp innilokað í niðurníddu húsi með leiðbeiningum um það hvernig þau komist út á lífi. Það er líklegast helsta breytingin frá fyrstu myndinni. Nema kannski það að nú eru fórnarlömb hins illræmda Jigsaw í kapphlaupi við tímann vegna þess að eiturgasi er hleypt inn í húsið sem veldur engu öðru en dauða. Einnig er lögreglumaður faðir eins...

Banner (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Tilraun til banners

Batman Begins mynd ársins? (22 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Eruð þið sammála þessu? Ég persónulega skammast mín eilítið fyrir að vera það ekki, þar sem ég dýrka Batman. En ef ekki væri fyrir A History Of Violence þá væru Batman vafalaust mynd ársins hjá mér.

Silk Cut (2 álit)

í Myndasögur fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Eðaltöffarinn John Constantine kveikir sér í einni Silk Cut. Þetta er cover af Hellblazer: All His Engines eftir Mike Carey. Leonardo Manco teiknar. Eitt af flottari artwork

All I wanted was a job (2 álit)

í Ljóð fyrir 14 árum, 11 mánuðum
I'm gone to the moon, to see my father My mother and my brother I'm gone to the moon, never comin' back Say goodbye to the girl with the blonde curls A big white straw hat Come on, let's go We've got to leave, now Going to the moon, to see my father Going to ask him for a job I hope he's in, today or tomorrow I'm a patient man, I can wait I'm gone To the moon To see my father About a job I'm gone to the moon, to see my father The lights are on, he must be home Knock, knock, knock Hello...

Misnotkun mæðra (14 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum
Veit einhver um eitthvað dæmi um misnotkun barna af hálfu móðurinnar? Var að spá hvort konur gætu mögulega misnotað barnið sitt, þrátt fyrir lausar skrúfur, vegna móðurlegs eðlis og þannig. Ooohh, þessi pæling fór fyrir bí rétt í þessu þegar ég mundi allt í einu eftir bókunum um Dave. Sem ég hef ekki lesið reyndar. Misnotaði hún hann ekki annars?

Glóð (11 álit)

í Smásögur fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég ætla að veita þessu aðra tilraun. Borgardætur, borgarsynir, borgarfeður og borgarmæður ráfa um göturnar eins og sauðir, allir í leit að því sama en jafnframt of blindir til að sjá að svörin eru beint fyrir framan þau. Ég er langt yfir þau hafin, löngu hættur að leita. Gafst upp á þessu kjaftæði fyrir löngu síðan. Það var aðeins þá sem ég fann loksins svörin, þegar ég hætti að leita. Málið er að gefast bara upp og þá fær maður allt í hendurnar. En ekki allir geta þetta, öll eru þau...

Star Wars (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 1 mánuði
Nú er ætlun mín síður en svo að vera með móral eða attitude en ég verð að væla aðeins yfir þessu. Það fer, og hefur alltaf farið, ógeðslega í taugarnar á mér að Star Wars sé sérstakt áhugamál á Kvikmyndum. Kannski er það bara ég.

Blue moon. (6 álit)

í Smásögur fyrir 15 árum, 1 mánuði
Innyflum sparkað út og grá slikja lögð yfir augun, ég finn fyrir hörðu leðri sófans sem mér var fleygt á. Finn fyrir kaldri nál þrýstast gegnum holdið og þykkum vökva sprautast inn og blandast blóði. Ég get ekki hreyft mig og öll tilfinning er farin úr höndum og fótum. Fingur renna niður nefið og nema staðar á litla staðnum milli varanna og nefsins. Lyktin smýgur inn og sendir mig í rósagarð. Þar er sól og daggardropar á laufblöðum endurkasta geislum sólarinnar í öllum mögulegum litum. Nei,...

Texas Paprika? (5 álit)

í Sorp fyrir 15 árum, 1 mánuði
Er það bara ég eða brotnar Texas Paprika öðruvísi en aðrar tegundir Doritos? Ég velti þessu fyrir mér fyrir nokkrum árum og spurði vin álits. Hann sagði mig ruglaðan.

Bannað? (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 1 mánuði
Nú er ég alveg yfir mig hlessa. Ég rakst áðan á myndina 91/2 Weeks í verslun Hagkaupa í Smáralind og ákvað að kaupa mér hana. Þá spurði litla rófan sem afgreiddi mig hvort ég væri orðin átján ára gamall, ég varð því miður að neita því og var mér því bannað að kaupa myndina. Vaknaði ég í Englandi í morgun? Hvað er málið með þennan andskota allt í einu hér á landi? Síðast þegar ég vissi var hámarksbann kvikmyndaeftirlitsins 16 ár. Mér þykir furðulegt með meiru að Hagkaup hafi tekið það að sér...

Garden State DVD (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég skil engan veginn hvað málið er með Ísland. Ég nennti ekki niður í 2001 í dag og ákvað því að kaupa mér Garden State í skífunni. Að vísu ætlaði ég að gá hvort þetta væri enn önnur viðbjóðsleg leiguútgáfa sem Skífan og aðrir selja rosalega lúmskir á sama verði og ekta útgáfur, sem mig grunaði að þetta væri ekki sökum aukaefnis og upplýsinga á hulstrinu. Hún kostaði mig 2399 krónur og ég átta mig á því að þetta var dálítið dýr áhætta, því ég þoli ekki leiguútgáfurnar og ef Skífan hefði ekki...

Batman Begins (23 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Það er búið að setja punkt fyrir aftan stórslysið sem Schumacher hafði gert hina rómuðu Batman kvikmyndaseríu að. Þessi riddari næturinnar hefur verið reistur upp úr öskustónni og gerfið nýtt líf. Það er Christopher Nolan sem sér um að koma Batman sjálfum upp á hvíta tjaldið og segja heiminum sköpunarsögu hans. Nolan skrifaði handritið að myndinni ásamt David S. Goyer, sem á heiðurinn af Blade trílógíunni, og eru þeir greinilega undir áhrifum frá sköpunarverki Millers Batman: Year One....

Kubrick (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Besti kvikmyndagerðarmaður allra tíma. Hvíl í friði, Stanley.

Dirty Dancing (1987) (17 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég ákvað allt í einu að skrifa eina stutta grein um eina af þessum frábæru myndum sem munu ávallt lifa í minnum okkar…Dirty Dancing! Saga myndarinnar er sú að “Baby” (Jennifer Grey) fer í frí með fjölskyldu sinni í einhvers konar sumarbúðir fyrir fullorðna. Þar kynnist hún dansi viltra danskennara sumarbúðanna og verður strax ástfangin af dansaranum Johnny Castle (Patrick Swayze). Vinkona hans og starfsfélagi (Cynthia Rhodes) er ólétt og þurfa þau að koma sér úr þeirri klípu. “Baby” hjálpar...

Blogspot (1 álit)

í Blogg fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Kann einhver að gera linka á blogspot síðum??

Alexander (Gagnrýni) - Possible Spoilers (40 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Stærsta myndin sem Oliver Stone hefur lagst í ber heitið Alexander og rekur hún sögu Megas Alexandros eða Alexander Mikla, þess mikilfenglega konungi sem lagði undir sig meirihlutann af heiminum fyrir þrítugsaldurinn. En hann var sonur þeirra Olympias og Philip konungs, en reyndar trúði Olympias og hélt því statt og stöðugt fram að Alexander væri sonur Seifs. Hjónaband Philip og Olympias var ekki beint tilefni til hjónabandsfyrirmyndar ársins. Olympias fyrirleit Philip og gerði allt sem í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok