Það eru leiðbeiningar dumba…;) Þú bara færir músina til að skoða “málverkið” og svo ef þú sérð eitthvað, t.d. hei, þarna er flaska, bjalla inní henni og vökvi útum allt…Beetlejuice :D Þú átt bara að reyna að finna titla af myndum af því hvað þú sérð, svo þegar þú ert búinn að fatta allar myndirnar þá vinnurðu. Til að giska á mynd þá smellirðu á eitthvað sem þú sérð, skrifar titilinn á myndinni, ef stafirnir verða grænir þá var það rétt og myndin verður svört…ef þeir verða rauðir þá var það...