Eins og við vitum öll eru mótorhjól mjög kúl, flott, boner-inspiring og svo framvegis…en eru þau hagkvæm? Ég meina ég hef lengi íhugað að fá mér hjól þegar ég get en miðað við að maður getur aldrei notað þau í minnsta snjó eða hálku og svoleiðs þá býst ég við því að þau séu kannski ekki þess virði? Einnig kosta tryggingarnar náttúrlega miklu meira því að áhættan er meiri.
Hvað finnst ykkur?
True blindness is not wanting to see.