Maskínan við enda heimsins
Er að skrifa Íslenska sci-fi ljóðabók um væntanlegan enda alheimsins,
sem er þó ekki nóg sagt, en það er bara ein leið til að komast að því og hún er að lesa hana.
Reglulega uppfærð líka, nánast eins og mjög virkt blogg, ég stefni á 100 síður og nóbelinn í bókmenntum.