Kettir Um ketti:
Fjölskyldugerð: högni, læða og kettlingur.
Þyngd: 3-5 kg.
Fengitími: allt árið.
Meðgöngutími: um 60 dagar.
Fjöldi afkvæma: 3-5 kettlingar í hverju goti.
Nytjar: Eru manninum til skemmtunar


(stutt) Saga katta:
Kettir eru afar sjálfstæð dýr. Á dögum Egypta voru þeir taldir guðir og fékk sá sem drap kött dauðarefsingu. Svartir kettir voru taldir illir eins og nornir og fengu sömu örlög og voru brenndir á báli. Fyrr á dögum var kötturinn mikið nytjadýr á Íslandi. Hlutverk hans var að halda rottum og músum frá híbýlum manna. Nú eru kettir helst gæludýr sem er mjög gaman að.