Góðan daginn.
Ég er hér með eitt stykki Jackson gítar sem ég þarf að losa mig við, er staddur á stórhöfuðborgar svæðinu…
Ástæðan er sú að ég fékk þennan gítar að gjöf fyrir nokkrum dögum, hef ekkert spilað á hann, ég á dýrari og betri gítara og það er ástæðan fyrir því að ég læt þennan fara.
Gítarinn er kjörinn í upgrade, t.d ef þú vilt skipta um pick-uppa
með fyrirfram þökk, og já sá sem kaupir hann fær gig-bag með í kaupbæti, vinsamlegast gerið tilboð er opinn fyrir öllu
Hér eru svo myndur af gripnum.
http://www.musiciansfriend.com/product/Guitar/Electric?sku=511509
klikkið á View Larger Photo, svo getiði farið í next til að sjá hið afar vel lukkaða fingraborð.
Endilega lesið líka dómana sem hann er að fá sem eru fyrir neðan myndina…
í gegnum Shopusa myndi gítarinn kosta 86.641 kr
enn og aftur endilega gerið tilboð