Jæja þá kom loksins að því, eftir að hafa lent í smá vandræðum með að manna raidin þá loksins tók fólk sig á og endaði það bara einfaldlega með full clear á Naxx 25.

Tókum Sapphiron í fjórðu tilraun og Kel'thuzad í 4-5 tilraun einnig og við teljum það bara ágætan árangur.
Á morgun verður svo haldið í Sartharion(sem að við höfum ofc margoft drepið áður) og einnig Malygos þar sem að við vonumst allavega eftir góðum tries ef ekki kill.

Screenshot og loot distribution má sá á heimasíðunni okkar:

http://murk.oldskool.is/

Við erum enn að recruita eitthvað, endilega sendið inn umsókn ef þið hafið áhuga.

Kv, Decas of MurK