Jæja eftir miklar ráðningar þá komumst við í fyrsta 25 manna raidið okkar í gærkvöldi (27. des)og gekk þetta bara framar vonum og clearuðum við tvær wings án nokkurra vandræða. Margir fengu sinn skerð af epics og er mikil gleði í guildinu þessa stundina.

Við erum enn að recruita en þó bara healers af öllum tegundum, óhætt er þó fyrir gott fólk að sækja um og sjá hvernig fer.

Drops og fleiri fréttir er að finna á síðunni okkar:

http://murk.oldskool.is/viewnews.php

Baráttu kveðja, Decas of MurK