Bilar Samkvæmt www.sniffpetrol.com er bíllinn á myndinni endanleg útgáfa af Bugatti Veyron ofurbílnum. Bugatti eru ekki einir um að fá það rækilega í hneturnar í nýjasta, og hugsanlega fyndnasta, „tölublaði“ Sniff Petrol.