Bækurnar sem ég hef lesið:

ég er algjör lestrarhestur og ég er búinn að lesa allar bækurnar á heimilinu þar sem ég bý.. sem eru þó nokkrar og er til dæmis að lesa Harry potter og fönixregluna þar sem ég er búinn að lesa allar fyrri bækurnar oftar en 3 sinnum hverja… eg er líka búinn að lesa margar bækur eftir Þorgrím þráinson
og þar er uppáhalds bókin mín eftir hann Margt býr í myrkrinu þar sem sú bók stendur algerlega í manni og maður man svo vel eftir henni í margar vikur.
ég hef líka mikinn áhuga á fótbolta svo ég er t.d. búinn að lesa ævisögu Davids Beckhams oftaf en 2
svo er ég lika búinn að lesa allar ævintýra sögurnar hérna heima..sem eru um 50-100 bækur ég er búinn að lesa Allar Útkall bækurnar sem eru fínar reynslusögur…
ég nenni ekki að lýsa öllum bókkunum sem eg hef lesið svo ég læt þetta nægja..

takk fyrir mig Peez;)
“Take A Look To The Sky Just Before You Die…It´s The Last Time You Will.”-For Whom The Bell Tolls.