Góða kvöldið/daginn eða hvenær dagsins sem etta er!

Í þessari grein ætla ég að sýna fólki hvernig gunninn á því hvernig maður bind takka inn í configinn sinn

Ég ætla að byrja á því að koma með nokkra algengar spurningar fyrst áður en hitt byrjar

Hvað er configur?
Það er skrá sem geymir allar skipanir um hvað takkarnir á lykla borðinu þínu gera t.d bind a “vsay cheer” alltaf þegar þú myndir ýtta á a núna þá myndir koma Yeah! í voice chatt á servernum.

Hvernig bý ég til skrána fyrir Configinn?
Einfaldast er að búa hana til með því að búa til notepad og fara svo í file save as og skýra hann t.d hranni.cfg

Hvernig loada ég svo configinum?
Þegar þú hefur búið til configinn þinn eða viltu prufa hann þá þarftu að taka console niður og skrifa /exec nafnið

Ef fleiri spyrningar vakna spyrjið þá bar hér fyrir neðan
Jæja núna byrja þetta

Basic “bind” er sú skipun sem þarf alltaf að vera fyrir framan takkan sem þú ætlar að setja inn. Hér sést hvað allir takknir á lyklaborðinu heita

Hér er svo listi yfir aðal takkan sem þarf að binda inn

“+scores” // Sýnir stig allra leik manna
“togglemenu” // Opnar options
“+moveup” // Hoppar
“weaponbank 1” // Hnífurinn
“weaponbank 2” // Skammbyssan
“weaponbank 3” // Main Weapon
“weaponbank 4” // Handsprengja
“weaponbank 5” // Special Weapon I
“weaponbank 6” // Special Weapon II
“weaponbank 7” // Special Weapon III
“toggleconsole” // Console
“+moveleft” // Hreyfa til vinstri
“+zoom” // Kíkirinn
“+movedown” // Beygja sig
“+moveright” // Fara til hægri
“+leanright” // Hallasér til hægri
“+activate” // USE takkin til að fara í stóru byssurnar og taka upp hluti
“+mapexpand” // Mynd af mapinu
“openlimbomenu” // Til að velja classa
“+leanleft” // halla sér til vinstri
“+reload” // Hlaða byssuna
“+back” // Lappa aftur á back
“messagemode” // Tala til allra
“messagemode3” // tala i fire team
“mp_quickmessage” // Voice Chat
“+forward” // Lappa áfram
“+prone” // leggjast niður
“messagemode2” // Tala við team
“mp_fireteammsg” // Fire team Voice chat
“+speed” // Lappa hægt
“+stats” // Sjá stöðu yfir sjálfan sig
“+topshots” // Top hittni fyrir hverja byssu
“+sprint” // Hlaupa hratt
“vote yes” // Velja Já þegar kosning er í gangi
“vote no” // Velja Nei þegar kosning er í gangi
“ready” // Seigja að maður sé tilbúinn
“notready” // Seigja að maður sé ekki tilbúinn
“autoscreenshot” // Taka mynd af leiknum
“autorecord” // Taka um mynd band af leiknum
“mp_fireteamadmin” // Opna fire team Setup
“+attack” // Skottakkin

Það gætu eitthverja villur hér en þá endilega leiðréttið mig bara og endlega bætið við eitthverju sem þið vitið meira :)
Hranni.