Field Ops gegna miklu hlutverki í wolf líkt og Engineers, því að þeir bera allt ammo fyrir þig. Ef þú hefur engan Field Ops þá getur verið langt að sækja ammo eða kannski er ekkert ammo til.
Maður sér nú samt oft að Field Ops gefa bara sjálfum sér ammo til eigin nota en gefa ekki örðum ammo (slæmt mál).

Ammo
Gott er gefa sjálfum sér 1 pakka af ammo þegar maður spawnar og svo afganginn af ammoinu til liðfélgana því að þú getur alltaf gefið sjálfum þér meira ammo seinna.

Radio
Þú getur líka alltaf beðið um meira ammo í radio með því að ýtta á v,2,2 (default) en ekki gera þetta alveg á fullu því það er mjög pirrandi þegar eitthver er að seigja þetta alveg á fullu og maður veit ekki hvort eitthver annar þarf ammo.

Airstrike
Airstrike er svo sprengju áras flugvelar sem þú kallar á með því að kasta einskonar reyksprengju (hún er blá hjá allied og rauð hjá axis (ekki grá það er bara reykur)). Nokkrum sec. eftir að þú kastar reyksprengjunni kemur flugvél yfir og sleppir nokkrum sprengjum niður. Sprengjur koma 1 -2 sek eftir að flugvéla hljóðið er farið (allavega hjá mér) ekki hlaupa til baka þegar það er farið bíddu eftir sprengingunni.

Artillery
Er gott að nota þegar Airstike drífur ekki. Þú getur skotið Artillery með því að ýtta á “b” (default) og notað miðaran í kíkinum til að sjá hvar þú skítur. Þá koma sprengjunar ekki svona allar í einu eins og í Airstike þær koma svona 1 og 1 með stuttu milli bili. Ef þú ert Soldier með mortar þá getur þú séð hvar Field Ops pantar Artillery og skotið þangað í kring líka til að tryggja óvinurinn drepist.

Weapons
Einu vopnin sem Field ops er með í höndunum er Thompson, colt, grenade og knife hjá allied en hjá axis er það MP40, luger, grenade og knife

Ef þú færð ákveðin mörg reynslustig (xp) þá færðu eftirfarandi:


Improve resources [20] - Ammo pakkar (mega ammo pack) gefa 2 byssukippur og 2 grennsur; Ammo pakkar sem sem þú droppar nota bara 15% af powerbar í stað 25%

Improved Signals [50] - Artillery og airstrikes þurfa einungis 2/3 af powerbar.

Improved Air Ground Support [90] - Það koma 2x fleiri flugvélar með sprengur (og þar af leiðandi 2x fleiri bombur), artillery endist 2x lengur.

Enemy Recognition [140] - Þegar þú færiri miðarann yfir óvin í dulbúningi stendur ‘A disguised enemy!’ í stað nafns liðsfélaga sem átti þessi föt áður. Óvinur í dulbúningi sést einnig á kortinu (default: g) sem miðari og það stendur “disguised enemy” hjá því.

Field ops xp stig:
Gefa ammo (2 pakkar gefa 1 xp)
Gefa mega ammo ( 1 pakki gefa 1 xp)
Drepa óvinn með artillery (4 xp fyrir hvern drepinn óvinn)
Drepa óvinn með airstrikes (3 yrir hvern drepinn óvinn)


Takk Delonge og Static fyrir hjálpina við þessa grein
www.severe.tk
[ url=irc://irc.simnet.is]Severe Irc Channel (#severe)
Severe forum
Hranni.