Gömul borðtölva (ca. 6 - 7 ára) fæst gefins gegn því að vera sótt. Tölvan inniheldur:
- 2.4 GHz intel Pentium 4 örgjafa
- MSI móðurborð (veit ekkert hvaða týpa þetta er)
- 128 MB skjákort (Gigabyte GV-R955128D)
- Sjónvarpskort (V-stream TV878)
- 24x skrifari
- DVD drif
- Turnkassi utan um allt dótið sem er frá 2001

Ég man ekki hvað er mikið minni í henni og nenni ekki að opna hana til að tékka á því.

ATH: Það fylgir EKKI með skjár, harðurdiskur, lyklaborð eða mús, bara tölvan sjálf. Einnig þá er ekki hægt að fá staka hluti, takið alla tölvuna eða ekkert. ;-)

Bætt við 23. apríl 2011 - 16:15
Svo er ég líka með Sony Walkman MZ-N510 MD spilara sem fæst gefins gegn því að vera sóttur, með honum fylgja nokkrir mini diskar, fjarstýring fyrir spilarann og allir bæklingar sem fylgdu með honum upprunalega.

Ég er staddur í Reykjavík.