Langar að bæta við mig vinnsluminni. Er með móðurborðið: ABIT-IC7-MAX3. Ég veit svo sem ekkert hvað á að gera, nema að ég þarf að passa mig á hvaða vinnsluminni ég þarf að kaupa. Ég er núna með tölvu sem ég keypti notaða og hún er með 2x 512mb. Ég veit ekki hvort þau eru að nota þessa tækni þar sem þeir eru tengdir saman (man ekki hvað það heitir), mundi það skipta máli? Ég gerði það sama og notandinn meh og keyrði dxdiag. System model: awrdacpi

Gæti eitthver bent mér á hvaða minni mundi passa best í tölvuna og hvernig ég ætti að setja það í (stilla í BIOS?)



Bætt við 3. janúar 2008 - 18:06
ég er að hugsa mér að fá 1GB í viðbót. Er með 2 laus slots í tölvunni :)
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro