ATH.. þetta hefur ekki verið prufað, þannig að notist á eigin ábyrgð.


Hérna kemur smá aðferð um hvernig hægt sé að skrifa forrit eins og chat clienta í php… inn í while loopunni er t.d. hægt að checka hvort ný skilaboð séu komin…

// Látum php ekki killa okkur
set_time_limit(0);

// Náum í öll skilaboð sem ekki hafa verið birt
$db_query_message = ‘SELECT MID, msg_from, message FROM messages WHERE sent=“0”’;

while(1) {

        $db_resource_messages = @mysql_query( $db_query_messages ) or die('Villa í gagnagrunni');
        while( $db_row_messages = mysql_fetch_assoc( $db_resource_messages ) ) {

                print $db_row_messages['msg_from'] . ‘ segir: ’ . $db_row_messages['message'];

                $outdate_msg = @mysql_query('UPDATE messages SET sent=“1” WHERE MID="' . $db_row_messages['MID'] .'"') or die('Villa í gagnagrunni');
        }

        flush();
        sleep(1);

}


Einnig gæti verið sniðugt að hafa register_shutdown_function(exit) efst í scriptinu því svona script eiga það til að slökkva ekki á sér eftir að notandinn hefur lokað browsernum…

Vona að þetta komi að einhverjum notum :)