Ég er búinn að sjá það að það séu rosalega margir sem eru að nota Cutenews en fyrir þá sem vita ekki hvað cutenews er þá er það fínt frétta kerfi sem er byggt á php. Þá er ég með smá Leiðbeiningar hvernig þú setur upp cutenews og lagar nokkrar villur sem er í kóðanum.

1. Nærðu i cutenews Hér
2. unzipar þessu og uploadar þessu á hýsinguna hjá þér.
3. chmodaru allar skrár i möppuni /data/ i 777 og þú verður að chmoda allar skrárnar i /data/ í 777
4. ferð á http://þinsida.is/cutenews/

Svo ef þú vilt includea þetta i útlit(template) að síðu þá geriru þetta:
  	
<?PHP
 include("þínleið/til/show_news.php");
?> 
En það er líka hægt að gera það svona:
<?php require_once 'þínleið/til/show_news.php'; ?>
Svo ef eitthver ætlar að setja athugasemd við eitthverja frétt þá kemur svona:
Warning: Division by zero in /xxx/xxx/xxx/xxx/xxx/cutenews/inc/functions.inc.php on line 469

til þess að laga Þetta þarf að opna skránna functions.inc.php og fara í línu 469en sú lína er svona:
if( isset($break_location) && $i%$break_location == 0 )
en það þarf að breyta henni til að laga villuna en hún þarf að lýta svona út:
if($break_location)
þegar það er búið þá ætti þetta að vera komið..
iLLu7ion.arNz / xGaming Community since 2002