Er e-r hér góður í málsögu?

Í íslensku höfum við orðin Óðin og ormur, en í ensku eru orðin Woden og worm. Er vitað hvort er nær forngermanskunni? Hvort misstum við W eða tóku þeir W?