Er einhver hér inn á sem hefur verið að læra rússnesku, tékknesku eða eitthvað annað slavneskt tungumál sem getur lýst fyrir mér hvernig öll föllin í þessum tungumálum virka, þ.e.a.s. nefnifall, þolfall, þágufall, eignarfall, ávarpsfall, staðarfall og tækisfall?