Ég veit ekki hvort þetta sé eitthvað rosalega gagnlegt en þetta er þó eitthvað.
Auðvitað gæti þetta verið rangt sumt af þessu en þetta er bara það sem ég hef fundið á netinu og í myndum/þáttum og svoleiðis.


Kominasai = fyrirgefðu.
Arigato = takk fyrir.
Tasukete = hjálp.
Hai = Já.
Iie = Nei.
Tso = fokk / ‘blótsyrði’.
Ich = 1
Ni = 2
Son = 3
Gon = 4
Tomodachi = vinur.
Onii-chan = bróðir.
Ohayo gozaimasu = Góðan daginn.
Konnichiwa = Gott kvöld.
Sayonara = Bless.
Otearai = Klósett.
Iie, kekko desu = Nei, ég er fín/n, þakka þér fyrir. (No, i'm fine, thanks.)
Hai, arigato gozaimasu = Já þakka þér fyrir. (Yes, thank you.)
Saa do desho = Hmm, i wonder… (Veit ekki hvernig ég get íslenskað þetta.)
Hajimemashite = Gaman að kynnast þér.
Shitsurei shimashita = Ég hef verið ókurteis. / Afsakið.
Igirisujin desu = Ég er bresk/ur.
Watashi wa… desu = Ég er…
Kohii o kudasai = Kaffi, takk.
Saa iko! = Let's Go!
Kanpai! = Cheers!
Nama = Hrátt.
Mugi = Hveiti.
Gome = Hrísgrjón.
tamago = Egg.
cin cin! = Skál!
chinchin = Typpi.
Mi no hodo o shire = Know your place!
Romaji = Roman letters. (semsagt A-Z)
Ryokan = Hefðbundið japanskt gistihús.