Beyjingarendingar í Þýsku Föllin í þýskri málfræði eru sett upp í þessari röð og frá þeirri reglu ætti ekki að víkja:

Nominativ (nefnifall)
Genetiv (eignarfall)
Dativ (þágufall)
Akkusativ (þolfall

Tökum dæmi um karlkynsorð og munið röð fallana:

Der Mann Ein Mann Der Baum Ein Baum
Des Mannes Eines Mannes Des Baumes Eines Baumes
Dem Mann Einem Mann Dem Baum Einem Baum
Den Mann Einen mann Den Baum Einen Baum

Munið bara: “Der, Des, Dem, Den” og -es endingu í eingarfalli. Sama gildir um óákveðna greininn.


Þá er það kvenkynið:

Die Frau Eine Frau Die Farbe Eine Farbe
Der Frau Einer Frau Der Farbe Einer Farbe
Der Frau Einer Frau Der Farbe Einer Farbe
Die Frau Eine Frau Die Farbe Eine Farbe

Munið: “Die, Der, Der, Die” sömu endingar í óákveðna greininum.


Og síðast en ekki síst, Hvorugkynið:

Das Kind Ein Kind Das Auto Ein Kind
Des Kindes Eines Kindes Des Autos Eines Kindes
Dem Kind Einem Kind Dem Auto Einem Kind
Das Kind Ein Kind Das Kind Ein Kind

Munið “Das, Des, Dem, Das” og -es í eingnarfalli og -em í þágufalli, ákvenum og óákveðnum greini.


Til þess að muna hvernig maður myndar föllin er hægt að nota þessa þumalputtareglu:

Nom. Da ist… Der Mann, Die Frau, Das Kind
Gen. Das Geld… Des Mannes, Der Frau, Des Kindes
Dat. Ich gebe… Dem Mann, Der Frau, Dem Kind
Akk.Ich sclage…Den Mann, Die Frau, Das Kind

Eins með óákveðna greininn.

Góðar stundir,
Schmidt