Fyrir þá sem ekki vita þá er lockerz fyrirtæki sem er rekið af sponsorum frá fyrirtækjum. Þeir fá fleirri penninga þegar fólk joinar þá. Eitthvað prósent af þessum pening fer í “prizes” td. ipodar (touch), leikir, fartölvur, ps3, xbox ofl. Fólk getur fengið þetta frítt. Það þarf bara að joina. En þetta kostar samt “ptz”. maður fær 2 ptz ef maður loggar sig inn daglega. 2 önnur ptz eru gefin ef maður svarar spurningu dagsins. Ef maður invitar vini eru gefin 2 ptz líka. Ef maður er búinn að invita 20 vinum kemst maður á svona Z-list. Þá fær maður tvöföld ptz. 4 fyrir að logga inn, 4 fyrir spurningu og 4 fyrir að invita vini. Þú færð líka frían bol ef þú ert Z-lister :) Fartölva kostar frá 1000ptz uppí 2500ptz. Það er hægt að fá nýjustu mac tölvuna á 3500ptz. Það er bara hægt að joina lockerz ef maður fær invite. Ég er tilbúinn að joina hvaða fólki sem er inná lockerz. Það er ekki hægt að invita fólki sem er með lockerz account. Þegar er beðið um símanúmer á að gera 354 á undan.

Vona að einhverjum finnist þetta spennandi :)
mjá?