Ferðamenn sem koma til Reykjavikur um hátíðarnar eiga eflaust aldrei eftir að koma aftur,
en eitt sinn var talað um það, að Ísland gæti státað sig af ákveðinni ljósadýrð yfir jólin ..en svo er það bara svona ?
Ömurlegar jólaskreytingar enn eitt árið !!,
ég hélt að þessar hvítu ljósaperur sem eru notaðar í jólaskraut væru tímabundið ástand eitthvað tilbreytingarpróf hugmyndasnauðra einstaklinga ..
Þessar marglitu perur sem voru í denn voru hundraðfalt jólalegri !!
Er þetta eitthvað sem þú myndir vilja heimsækja um jólin ??