401 - Cartman's silly hate crime 2000 Lýsing:
Stan, Kenny, Kyle og Cartman þurfa að verja heiður sinn gegn stúlkunum með því að vinna þær í sleðakeppni en sá draumur er að fjarlægjast þar sem Cartman er kærður fyrir kynþáttaglæp. Strákarnir reyna að hjálpa honum út úr fangelsinu svo hann er ómissandi fyrir sleðakeppnina.

Persónur í þessum þætti:
Clyde, Butters, Kenny McCormick, Stanley Marsh, Kyle Brofslovski, Eric Theodore Cartman, Pip, Tokin, Bebe, Wendy Testaburger, Craig, Counselor Mackey, Mrs Cartman, agent Sharp, agent Keen, Gladly Smith, Tom, Greg Nimits, Romper Stomper, mamma Tokins, pabbi Tokins, Fylkisstjórinn, Terrence Mephesto.

Hvernig Kenny deyr:
Stan, Kyle og Kenny renna sér niður brekku ásamt múrsteini, sleðinn missir stjórn, Kyle og Stan fara af sleðanum en Kenny kemst ekki af og klessist á milli múrsteinanna og trésins.

Dulin atriði:
Hamarinn sem dómarinn lemur í borðið snertir það í raun og veru ekki.
Í kynningunni á ósanngirni kynþáttaglæpalaga segja þeir að sleðakeppnin sé á fimmtudaginn en þeir sömdu við stelpurnar að hún ætti að vera á laugardaginn.

Uppáhaldsatriðið mitt:
Allur bílaelingaleikurinn.