107 - Pinkeye Lýsing:
Um hrekkjavökuna, mistök við krufningu breyta íbúum South Parks í heilaétandi skrímsli, sem truflar hrekkjavökubúningakeppnina og gott eða grikk ferð strákanna.

Persónur í þessum þætti:
Eric Theodore Cartman, Kyle Brofslovski, Stanley Marsh, Kenny McCormick, Marty (líkhús gaur), Ms Crabtree, Mr. Garrison, Mr Hat, Wendy Testaburger, Bill (bekkjarfélagi), Fossie (bekkjarfélagi), Terrence Mephesto, Mrs Cartman, Chef, principle Victoria, Clyde, Adolf Hitler, Puffy the Bear, Tina Yuthers, Pip, Bebe, Midget Wearing Bikini, Officer Barbrady, The Mayor.

Hvernig Kenny deyr:
Hann deyr tvisvar í þessum þætti.
1. MIR geimstöðin hrapar niður á hann.
2. Hann vaknar upp frá dauðum, en stytta fellur á hann, og síðan flugvél.

Dulin atriði:
Sjúkraliðarnir tóku ekki mennina sem dóu inn í geimstöðinni.

Í fréttinni er bíllinn hans Chefs á hvolfi (sjá þátt 101).
Jafnvel þegar fólk er dautt, er það mjög sjaldgæft að ein dauð persóna snúi heilu húsi.
Grafsteinaskrift er venjulega skrifuð í prentstöfum, ekki með tengiskrift.

Uppáhaldsatriðið mitt:
Þar sem Chef er að syngja Michael Jackson lagið.