Gamlar teiknimyndir eru bara bestar! Miklu skemmtilegri og betur gerðar heldur en þær nú til dags. Eða, nýjar teiknimyndir eru of vel gerðar. Það er líka miklu meiri boðskapur í gömlum teiknimyndum, allavega mörgum. Og svo vekur þetta upp minningar!!

Muniði ekki eftir þessu?? Megið endilega hjálpa mér að muna nöfnin á þessu öllu! Læt ensku nöfnin fylgja með. Man eiginlega ekkert af nöfnunum :S Og já, leiðrétta mig ef mig misminnir.
Allavega eru þetta allar myndirnar sem ég man eftir og fann :)

1. Smoggies - http://www.youtube.com/watch?v=M-icMm18-SI
2. Animaniacs - http://www.youtube.com/watch?v=ll66j7r662Y
3. Kolli káti / Blinky Bill - http://www.youtube.com/watch?v=wreKClK3BGY
4. Sögur úr Andabæ / Duck Tales - http://youtube.com/watch?v=nwH1taatvyM
5. Andrés og gengið / Quack Pack - http://youtube.com/watch?v=YtnjqPMiXK8
6. Tiny Toos - http://www.youtube.com/watch?v=5Bi-vWUsm5U
7. Pinky and the Brain - http://www.youtube.com/watch?v=iJPFSNu_QNs
8. Tale Spin - http://www.youtube.com/watch?v=bkXZQO-wz8s
9. Real Monster - http://www.youtube.com/watch?v=VlTlyasdWhI
10. Törtúls / TMNT - http://www.youtube.com/watch?v=2Zc2u5-h540
11. Snar og Snöggur / Chip 'n Dale - http://www.youtube.com/watch?v=2e5q6ubDlZE
12. Darkwing Duck - http://www.youtube.com/watch?v=czCqMWRFVg4
13. Einu sinni var…líf / Once upon a time.. life - http://www.youtube.com/watch?v=-2h1jUpqzcc
14. Einu sinni var…landkönnuðir / Once upon a time..explorers - http://www.youtube.com/watch?v=Mm-ZLrBF4Qs&feature=related
15. Töfrabíllinn / Magic school bus - http://www.youtube.com/watch?v=H8KaZeNA7Ys
16. Power Rangers - http://www.youtube.com/watch?v=H8KaZeNA7Ys
17. Rugrats - http://www.youtube.com/watch?v=npF_Yc7AItw
18. Pepper Ann - http://www.youtube.com/watch?v=wE1aBK9GGhI
19. Cow and Chicken - http://www.youtube.com/watch?v=bMIqGulaLnI
20. Guffi og félagar / Goof Troop - http://www.youtube.com/watch?v=iqE74c54Nfc
21. Pokemon - http://www.youtube.com/watch?v=dZPCZz4n7Zc
22. Batman - http://www.youtube.com/watch?v=V9e96jY8-Fk
23. Steinþursarnir / Gargoyles - http://www.youtube.com/watch?v=ygrEVnrg3Ic
24. Brakúla / Count Duckula - http://www.youtube.com/watch?v=J__abORwgrM - á íslensku!! plús gamlar auglýsingar og gamla gamla stöð2 merkið!!
25. Hlöðver grís - http://www.youtube.com/watch?v=gIrrlixxNck&feature=related - á íslensku!
26. Dúi - http://www.youtube.com/watch?v=eMFKf1s6USM
27. Tuskubrúðurnar/ Raggy Dolls - http://www.youtube.com/watch?v=vrDiW00__C4
28. Jimbo and the Jet set - http://www.youtube.com/watch?v=w0G4lE04-cU&feature=related
29. The family Ness - http://www.youtube.com/watch?v=gxjqMZd-BVE&feature=related
30. Gummy Bears - http://www.youtube.com/watch?v=loUNoy0Qub0&feature=related
31. Bananas in pajamas - http://www.youtube.com/watch?v=CJkPWMaNaIM
32. Ævintýrir The Busy World of Richard Scarry - http://www.youtube.com/watch?v=BWmut9uksyU&feature=related
33. Little Bear - http://www.youtube.com/watch?v=IJsSIHlOntw&feature=related
34. The land before time - http://www.youtube.com/watch?v=Es8wLkG9TrM
35. Tao Tao - http://www.youtube.com/watch?v=PHVf00f-dTY&feature=related

Og fyrst við erum í nostalgíunni: http://www.youtube.com/watch?v=OKFVqBUhzAc&feature=related

Ef einhver veit hvað Mozart sveitin er á ensku þá megið þið endilega hjálpa mér að finna þá teiknimynd! Þetta var um nokkra krakka sem spiluðu klassíska tónlist og kölluðu sig eftir tónskáldum á borð við Mozart, Beethven, Haydn, Bach og fleiri.. man einhver??
Shadows will never see the sun