South park Ég hér með ætla að skrifa grein um teiknimynda þættina South Park.

South Park er efitr Matt Stone og Trey Paker.

South Pakr byrjaði árið 1997 á stöðinni Comedy Central.Þættirnir eru frægir fyrir grófa þætti og líka grín af frægu fólki.

Persónurnar eru Eric Cartman sem er á móti
gyðingum og blótar út í eitt, en hann er bara
í þriðja bekk reyndar eru þeir allir í
þriðja bekk og hafa þeir verið í honum í
8 ár. Næst er það Kyle Broflovski sem
er gyðingurinn, en Eric er allaf að
þrætta við hann, en hann Eric er alltaf að
kenna gyðingjum um öll heimsins vandamál, liggur við.Stan Marsh er besti vinur Kyle og Kenny.
Kenny McCormick er óheppnastur af þeim öllum,cuz
hann er alltaf að deyja og ég meina alltaf,
eins og í einum þættinum þar sem það var stelpa
að slást á móti annari stelpu á þakinu á skólanum.Ein þeirra stelpana var með byssu á
sér en svo allt í einu skaust skot úr byssuni
en það skaust fram af skólaþakinu og beint í
gegnum gluggan á heimili Kenny og svo beint í
hausinn á honum.

South Park lagið er spilað af hljómsveitini
Primus.

Matt Stone og Trey Parker hittust í háskólanum Colorado. Árið 1992 gerðu Trey Parker og
Matt Stone litla Teikni stuttmynd sem hét
Jesus vs Frosty.Þið getið horft á hana á
YouTube.

Árið 1995 sjá Brian Graden sem vinnur fyrir
FOX, þessa stuttmynd og spurði þá um að
gera aðra mynd sem jólkort en bara video til einhverja vini sína og hét hún Jesus vs Santa.

Það hafa nokkrir þættir verið bannaðir.

Isaac Hayes sem lék röddina fyrir Chef hætti
eftir að það var gerður þáttur um Vísindatrúna
þátturinn heitir Trapped in the closet.

Sammingurinn við FOX gildir til árið 2011 og
þá er komið sería 15 en við vonum að hann muni endast lengur.

Takk fyrir mig. Þessir grein hefur ekki verið
copyiuð af neinum hætti.

Pizzaman OUT.