The Simpsons í dag? Hvernig er Simpson Fjölskyldan, nútildags?
Hér langar mig að segja skoðun mína á seríunum og fleiru, hvernig þættirnir hafa breyst og velta því fyrir mér hvort það sé vont eða gott…

Sería 1-41989-1993[Byrjunar skeið]:
Þessar seríur eru þær fyrstu, og í fyrsta lagi finnst mér sería 1 næstum því óhorfanleg, hún er illa teiknuð og söguþráðurinn er þunnur… Sería 2 er aðeins öðruvísi og 3-4 en hafa enga sérstaka flotta þætti og yfir allt eru þær ekki áhugaverðar.

Sería 5-121994-2001[Miðju skeið]:
Söguþráðurinn hefur upp að þessu batnað og auk þess húmorinn og karakterar í þáttunum orðnir skemmtilegir. Hér ætla ég að nefna nokkra minnistæða og klassíska þætti úr þessum seríum sem ég sakna s.s. : Homer's Barbershop Quartet, Cape Fear(Sideshow Bob), Homer Goes To College, Homer The Vigilante, Homer Odyssey, Bart of Darkness, Itchy & Scratchy Land og A Star Is Burns(Stuttmyndin hans Barney er roslega “flott”), Who Shot Mr. Burns? (mjög vel gerðir), Two Bad Neighbors(George Bush Sr.), Scenes From A Class Struggle In Springfield, 22 Short Films About Springfield, King-Size Homer, The Homer They Fall, Bart After Dark, El Viaje Misterioso De Nuestro Jomer (a.k.a. The Mysterious Voyage Of Our Homer), Realty Bites, The City Of New York vs. Homer Simpson, Das Bus, Lard Of The Dance, The Wizard Of Evergreen Terrace, When You Dish Upon A Star(Alec Baldwin), Simpsons Bible Stories, Beoynd Blunderdome(Mel Gibson), It's A Mad, Mad, Mad, Mad Marge, Pygmoelian, A Tale Of Two Springfields, The Computer Wore Menace Shoes(Mr. X), Skinner's Sense Of Snow(Besti jólaþátturinn að mínu mati)… svo eru fleiri en ég er komin með nógu mikið til að sýna fólki hvernig þættirnir voru og hvað þeir hafa misst í gegnum árin…

Sería 13-182002-[Nútíma/enda(?) skeið]:
Af þessum finnst mér 13. og 14. bestar. Í þessum seríum finnast nokkuð góðir þættir inná milli eins og: I Am Furious Yellow, The Blunder Years, Papa's Got a Brand New Badge, Dude, Where's My Ranch?, Bart of War, The Fat and the Furriest, Simple Simpson, Midnight Rx, Don't Fear the Roofer… Seríur 17 og 18 eru mjög leiðinlegar…

Það er hægt að segja að The Simpsons breytist með hverri seríunni. Gæðin fóru mjög hækkandi(1-12) eins svo gekk það tilbaka, þeir eru að reyna of mikið núna og kannski eru þeir uppiskroppa með góðan söguþráð?

——————————–

þótt ég segi þetta allt hef ég horft á allar seríurnar og líkar mér vel við The Simpsons og það eru sumir þættir frekar góðir þarna á milli, ég man líka vel að mér fannst gaman að horfa á seríu 1 og 2 og allt það þegar það kom út á DVD og ég horfi ennþá á The Simpsons seríu 18… Sjálfur held ég mikið uppá Sideshow Bob þættina og Miðjuskeiðs Halloween Special þættina.

Ég vil endilega fá athugasemdir og ég vona að flest allir sýni sitt álit á málinu…

Heimildir:
http://www.tv.com/the-simpsons/show/146/summary.html?tag=tabs;summary
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Simpsons