ok.
ég veit að margir segja að þetta var djöfulsins óheppni og heppni þar af leiðandi hjá dönum.

ég ætla rétt að vona að íslendingar hér hafi vit á því að lesa grein mína og séu ekki of mikið “við erum bestir, við vinnum allt” gaurar.

okei hér kemur það.

þetta var einn besti leikur sem ég hef séð á þeim tíma sem ég hef horft á handbolta(og eru það nokkuð mörg ár).

einn já, fjöllum um leikinn.

Danir komu miklu sterkari til leiks heldur en ég átti von á.
Íslenda landsliði stóð sig sæmilega í fyrri hálfleik en hefði mátt gera betur, þótt þeir hefðu náð forskoti og verið yfir í hálfleik. Logi brilleraði seinni hluta fyrri hálfleiks og Óli einnig meðan aðrir voru lala.
einnig finnst mér frábært hvernig íslendingar náðu að brjóta af sér á þess að fá 2 mínutur í svo langan tíma, engin brottvísun í fyrri hálfleik, sem ég hef ekki séð áður hjá þeim(þótt Vignir hafi spilað).


ok, seinni hálfleikur.
leikur íslenska liðsins datt all svakalega niður eins og svo frægt er… en þeir náðu sér þó upp á síðustu 4 mínutunum !!! sem ég hef aldrei séð þá gera áður. Snorri Steinn bjargaði gjörsamlega íslendingum í seinnihálfleik að það er varla hægt að lýsa því.
svona eins og stemmarinn var þar sem ég var(sportar í grafarholti, frabær staður) og eins og ég er(frekar hléfrægur og feiminn) þá var það ég og besti vinur minn sem hoppuðum upp og öskruðum í hver skipti sem ísland skoraði, sérstaklega þegar ísland var yfir. að áframhaldandi tali um fagnaðarlæti. þegar Snorri skoraði úr vítaskotinu……….. það var allt gjörsamlega BRJÁLAÐ !!!!!!!!!!! fagnaðlætin voru það mikil á staðnum að það mætti halda að við hefðu orðið heimsmeistarar !.
leikur íslenska liðsins var ágætur í seinni hálfleik á meðan Danir, ég tek það fram aftur, að Danir gjörsamlega brilleruðu, en samt náðum við íslendingar jafntefli (segir bara sitt um styrk liðsins).
framlenging. Danir byrjuðu með boltan og skoruðu, en við þrjóskir Vikinga blóðþyrstir íslendingar skoruðum alltaf á móti !.
janft í hálfleik framlengingar. íslendingar byrjar, og þá kemur það. vel umtalað skot Alexander Petterson's sem fer í stöng. ótímanbært og kæruleysislegt skot, sem eiginlega lýsir leik íslenska liðsins í seinni hálfleik framleikingar.

ég segji nú ekki að ég sé sáttur en það sem átti þátt í sigri dana var heppni þeirra og kæruleysi íslenginga. segi ekki að þeir hafi verið kærulausir allan leikinn en full mikið síðustu 5 mínutu leikins(þ.e.a.s. seinni hálfleik framleikingar)

EN

þrátt fyrir mjög svo svekkjandi eins marks mun tap á móti dönum, þar sem við vorum tæknilega séð betri.


ÞÁ ER ÉG MJÖG STOLTUR AF ÁRANGRI ÍSLENSKA LANDSLIÐSINS Í HANDBOLTA. OG ÉG SEGI ÞAÐ STOLTUR AÐ ÞÓTT VIÐ SPILUM UM 5-8 SÆTI OO NÁUM 8 SÆTI, ÞA VERÐ ÉG SAMT STOLTUR, TOPP 8 ER MJÖG GÓÐUR ÁRANGUR OG ÆTTUM VIÐ ÖLL AÐ VERA STOLT OG SÁTT, OG ÉG SEGI BARA

ÁFRAM ÍSLAND !! TIL ENDA !!! HÚRRA HÚRRA HÚRRA !!



þess má geta að ég hef gert mér grein fyrir því að við áttum góðan möguleika á heimsmeistaratittli þá er ég MJÖG sáttur.

kv. Sindi