(lesist með kaldhæðni)Mikið er gott að vera með svona leiðtoga sem vita hvað er best fyrir mig. Því óhollusta mín bitnar fyrst og fremst á ríkinu en ekki mér.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/05/15/sykurskattur_fyrir_lydheilsu/

Ég er hræddur um að þetta séu fyrstu skrefin í átt að sköttum, boðum og bönnum sem byggjast á því að Ég(íslendingur) viti ekki hvað er mér fyrir bestu og því er það ríkið sem á að ákveða það fyrir mig.

Ef ég á að borga neysluskatt með feitabollum sem hafa ekki stórn á kókflöskunni þá vil ég fá greiðslu frá ríkinu fyrir að fara í ræktina.