Spurning 1: Skiftir fjöldi spilara mjög miklu máli þegar spilað er D&D 3.5 (held það eða 4.0). Við vinirnir erum 4 og vorum að byrja að spila það. Er það nóg.

Erum 14-15 ára allir saman. Er það ekki fínt? Einn með ofurensku kunnáttu svo við björgumst í því öllu.

Spurning 2: Hvernig gerir maður góða sögu. Erum búnir að reyna tvisvar og það endaði alltaf í vitleysu. Og þegar ég seigi vitlausu þá meina ég það.

Spurning 3: Er hægt að nálgast einhverjar sérstakar svona plötur fyrir umhverfi undir kallana? Erum bara með eitthvað hella dæmi.

Spurning 4: Er Paladin góður eða ætti ég að breita í barbarian. Leist best á barbarian í NWN leikjunum.

Spurning 5: Hvaða bækur eru must? Erum með players handbook, monster manual og eitthvað 1 en.

Afsaka stafsetninguna. Er í Kaupmanna höfn um 1 að nóttu eftir að hafa verið í tívolí-innu þar í allan dag = Awesome.