Ég var að íhuga hvort það væri áhugi fyrir því að færi Mini mótin yfir á Sunnudaga og þá myndu þau byrja um Circa 12 leitið og enda um 20 leitið, svipað til einu tímabili á stærri mótum sem voru haldinn í árdaga.

Hvað segið þið? Hafið þið áhuga á þessari breytingu? Er hún góð eða slæm? Önnur Hugmynd frá ykkur sem þið viljið koma á tækifæri?

Ég vill líka stinga upp á svona “Þema mótum”, t.d. vestra þema eða eitthvað svoleiðis, þurfið ekki að notast við villta vesturs kerfi en ef sagan sem þið gerið svipar til Spagettí vestra eða eitthvað slíkt.